Ráðgjafaráð

Í ráðgjafaráði sitja einstaklingar með reynslu og þekkingu á sviði samtakanna
sem eru tilbúnir til að veita stjórn og framkvæmdastjóra ráð og stuðning

 

 • Ari Karlsson og Friðrik Guðjónsson, Feed the Viking
 • Arnljótur Bjarki Bergsson, fv. sviðsstjóri hjá Matís
 • Axel Helgason, f.v. formaður Landssambands smábátaeigenda
 • Axel Sigurðsson, búfræðingur og matvælafræðingur
 • Árni Ólafur Jónsson, MATR / Hið blómlega bú
 • Berglind Hilmarsdóttir, fv. verkefnastjóri Landbúnaðarklasans
 • Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson, HAVARÍ / Karlsstaðir
 • Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla
 • Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og fv. þingmaður
 • Brynja Laxdal, fv. verkefnisstjóri Matarauðs Íslands
 • Daði Már Kristófersson, prófessor við Hagfræðideild HÍ og aðstoðarrektor LbhÍ
 • Dominique Plédel Jónsson, formaður Slow Food á Norðurlöndunum og fv. formaður Slow Food Reykjavík
 • Dóra Svavarsdóttir, formaður Slow Food Reykjavík / Culina veitingar
 • Eirný Ósk Sigurðardóttir, stofnandi Búrsins og Matarmarkaðar Íslands
 • Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Samiðn
 • Eva Michelsen, stofnandi og eigandi Eldstæðisins / Michelsen konfekt
 • Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR verndun og ræktun / Móðir Jörð
 • Eymundur Magnússon, lífrænn bóndi í Vallanesi / Móðir Jörð
 • Guðmundur Jón Guðmundsson, fv. formaður Beint frá býli / Holtsels Hnoss
 • Guðmundur Páll Líndal, Snakk Kompaníið / Lava Cheese
 • Guðríður Helgadóttir, starfsmenntanámsstjóri LbhÍ
 • Guðrún Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans
 • Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, fv. formaður Bændasamtaka Íslands / Svartárkot
 • Gunnar Thorberg, framkvæmdastjóri Kapall Markaðsráðgjöf og fv. lektor í HÍ og Bifröst
 • Halla Eiríksdóttir, stjórn Bændasamtaka Íslands / Hákonarstaðir
 • Hlédís Sveinsdóttir, ráðgjafi, Matarmarkaður Íslands og í verkefnastjórn um landbúnaðarstefnu
 • Hólmfríður Sveinsdóttir, frumkvöðull og stofnandi Protis
 • Ingi Björn Sigurðsson, ráðgjafi í viðskiptaþróun / fv. verkefnastjóri hjá Icelandic Startups
 • Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, f.v. formaður Beint frá býli / Háafell Geitfjársetur
 • Jón Björnsson, forstjóri Origo og fv. forstjóri Festi/Krónunnar og Magasin du Nord
 • Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, Frávik ehf.
 • Margrét Guðmundsdóttir, f.v. forstjóri Icepharma og stjórnarformaður Festi og N1
 • Ólafur Jónsson, Jóns markaðsráðgjöf / Óli Jóns
 • Ragnheiður Axel, Íslensk Hollusta
 • Ragnheiður Héðinsdóttir, f.v. viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins
 • Stefán Gíslason, Environice / Umhverfisráðgjöf Íslands
 • Svavar Halldórsson, sjálfstæður ráðgjafi
 • Sveinbjörg Jónsdóttir, markaðsstjóri Gott og blessað
 • Sveinn Margeirsson, fv. forstjóri Matís
 • Tjörvi Bjarnason, sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs Bændasamtakanna
 • Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans
 • Þóra Þórisdóttir, Matarbúðin Nándin / Urta Islandica

 

Þeir sem hafa áhuga á að vera í ráðgjafaráði hafi samband við framkvæmdastjóra.