Skráning

Þeir sem sækja um fulla aðild að Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM) og vilja nýta sér í gegnum þau að vera einnig aðilar að Samtökum iðnaðarins (SI)
og í gegnum þau Samtökum atvinnulífsins (SA) eins og félagsmönnum SSFM býðst eindurgjaldslaust, þurfa að fylla út og senda þetta eyðublað til Samtaka iðnaðarins.

Full aðild að Samtökum smáframleiðenda matvæla gefur því ekki sjálfkrafa aðild að SI, heldur þarf að sækja sérstaklega um það til SI.

Ef þið hafið spurningar, hafði samband við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra SI, [email protected]