Skráning

Þeir sem sækja um fulla aðild að Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM) verða sjálfkrafa aðilar að Samtökum iðnaðarins (SI)
og í gegnum þau Samtök atvinnulífsins (SA) og geta þar með nýtt sér þá þjónustu sem þau bjóða félagsmönnum sínum, t.d almennar fyrirspurnir, lögfræðiálit og rekstrarráðgjöf.

Tengiliður SSFM hjá Samtökum iðnaðarins er Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri, [email protected]