Tilgangur og markmið
Vinna að hagsmunamálum smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum
Vera málsvari þeirra og stuðla að framförum í málefnum sem þá varða, þar með talið er varðar vöxt og aðgengi að mörkuðum
Koma sjónarmiðum og hagsmunamálum félagsmanna á framfæri
Vinna að því að starfsumhverfi og löggjöf utan um smáframleiðendur gefi þeim færi á að blómstra
Leiðbeina félagsmönnum varðandi ráðgjöf og stuðning
Skipuleggja viðburði
Kynna félagsmenn og það úrval sem í boði er
Öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land allt
Auknum fjölbreytileika og verðmætasköpun
Þróun nýrra og verðmætari vara og þjónustu úr vannýttum hráefnum
Auka sjálfbærni og fjölga atvinnutækifærum
Lokaði Facebook hópur samtakanna er fréttaveita þeirra og umræðuvettvangur:
SSFM /BFB - félagsmenn og stuðningsnet↗Póstlistinn er einnig nýttur fyrir fréttir og mikilvægar upplýsingar.
Nýjasta yfirlitið yfir starf og verkefni samtakanna:
Almenn kynning á samtökunum↗